Hvert, hvernig og afhverju?
Velgengni felur í sér stefnu og markmið.
VIð vinnum með viðskiptavinum okkar skýra stefnu og hvernig skal ná þeim markmiðum sem við setjum okkur.
Ekkert svigrúm til þess að fa hugmyndir?
Frabærar hugmyndir en ekkert svigrúm til þess að framkvæma.
Það er eðlilegt, raunveruleikinn býður ekki alltaf uppá þann sveigjanleika sem frabærar hugmyndir þurfa í daglegri starfsemi fyrirtækja.
Markaðsstefna og hugmyndaþróun getur verið unnin utanhúss með ykkar aðkomu en okkar aðhaldi.
Vörumerki eru mikilvæg. Aðgreining frá öðrum og karaktereinkenni hvers vörumerkis þarf að skilgreina.
þekkir þú þitt vörumerki ?